Búið að auglýsa útboð vegna viðbyggingar Hraunbúða

20.Júlí'16 | 07:26

Líkt og Eyjar.net hefur fjallað ítarlega um stendur til að byggja við Hraunbúðir, dvalarheimili. Nú hefur Vestmannaeyjabær óskað eftir tilboðum í verkið. Verkið fellst í að grafa fyrir, byggja og fullgera viðbygginguna úr timbri jafnt að utan sem innan og skal verkinu vera lokið 30 júní 2017.

Óskað er eftir tilboðum í verkið í heild sinni eins og fram kemur á uppdráttum og því er lýst í útboðs-og verklýsingu. Heildarstærð viðbyggingarinnar verður 236m² á eini hæð, segir í auglýsingu frá sveitarfélaginu.
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.