Arnsteinn verður starfsmannastjóri bæjarins

20.Júlí'16 | 14:53

Arnsteinn Ingi Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar og íþróttafulltrúi Vestmannaeyjabæjar hefur verið ráðinn starfsmannastjóri Vestmannaeyjabæjar. alls bárust sjö umsóknir um starfið, tveir karlar og fimm konur. 

Umsækjendur voru:  Eydís Ósk Sigurðardóttir, Sara Jóhannsdóttir, Thelma Sigurðardóttir, Eva María Jónsdóttir, Einar Kristinn Helgason, Arnsteinn Ingi Jóhannesson og Kristbjörg Jónsdóttir. Frá þessu er greint á Eyjafréttum.

Arnsteinn Ingi hefur síðustu ár starfað sem forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar auk þess að gegna stöðu íþróttafulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ. Hann er kvæntur Páleyju Borgþórsdóttur, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is