Arnsteinn verður starfsmannastjóri bæjarins

20.Júlí'16 | 14:53

Arnsteinn Ingi Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar og íþróttafulltrúi Vestmannaeyjabæjar hefur verið ráðinn starfsmannastjóri Vestmannaeyjabæjar. alls bárust sjö umsóknir um starfið, tveir karlar og fimm konur. 

Umsækjendur voru:  Eydís Ósk Sigurðardóttir, Sara Jóhannsdóttir, Thelma Sigurðardóttir, Eva María Jónsdóttir, Einar Kristinn Helgason, Arnsteinn Ingi Jóhannesson og Kristbjörg Jónsdóttir. Frá þessu er greint á Eyjafréttum.

Arnsteinn Ingi hefur síðustu ár starfað sem forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar auk þess að gegna stöðu íþróttafulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ. Hann er kvæntur Páleyju Borgþórsdóttur, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum.
 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.