Vinningshafar í Goslokabingó 2016

15.Júlí'16 | 08:23

Dregið var í goslokabingóinu í gær.

Í gær var dregið í Goslokabingó 2016, en dregið var úr fleiri hundruðum spjalda. Vert er að þakka þeim sem tóku þátt í bingóinu sem og þeim sem gáfu vinninga í ár. Fenginn var óháður aðili til þess að draga úr spjöldunum og vinningshafar eru eftirfarandi:

 

Þriggja rétta máltíð fyrir tvo á Einsa Kalda: Aníta Vignisdóttir

Smáeyjaferð fyrir tvo frá RibSafari: Emilía Rós Oddsdóttir 

Gjafabréf fyrir 15.000 kr. á Slippnum: Arnfinnur Friðriksson
Gjafabréf fyrir 15.000 kr. frá Íslandsbanka: Ingunn Anna Jónsdóttir 
Gjafabréf fyrir 15.000 kr. frá Landsbankanum: Sara Sindradóttir
Gjafabréf fyrir 10.000 kr. frá Tanganum: Marta María Guðjónsdóttir
Gjafabréf fyrir 10.000 kr. frá Sölku: Aníta Jóhannsdóttir
Gjafabréf fyrir 10.000 kr. frá Nostru: Emma Sigurgeirsdóttir Vídó
Gjafabréf fyrir 10.000 kr. frá 900grillhús: Sigurbjörg Líf Óskarsdóttir
Gjafapakki frá Hárhúsinu: Harpa Valey Gylfadóttir
Gjafabréf fyrir ferð fyrir 2 og bíl frá Herjólfi: Ísleifur A. Vignisson
Gjafabréf fyrir ferð fyrir 2 og bíl frá Herjólfi: Oddný Ögmundsdóttir
Gjafabréf fyrir 5.000 kr. frá Útgerðinni: Matthildur Eiriksdóttir
Gjafabréf fyrir 5.000 kr. frá Litlu Skvísubúðinni: Sigurlaug Grétarsdóttir
Gjafabréf fyrir 5.000 kr. frá 66°N: Róbert Elí Ingólfsson 
Matreiðslubók læknisins í eldhúsinu frá Eymundsson: Ragnheiður Sigurkarlsdóttir
Fjölskyldutilboð og ís frá Skýlinu: Kormákur Nóel Guðmundsson
Bragðarefur fyrir tvo frá Joy: Einar Bent Bjarnason
Frisbídiskasett: Magnús Ingi Eggertsson
Frisbídiskasett: Berglind Sigvardsdóttir
Frisbídiskasett: Sunna Daðadóttir
Frisbídiskur: Ríkharður Páll Sævaldsson
Frisbídiskur: Guðni Davíð Stefánsson
Frisbídiskur: Arna Hlín Unnarsdóttir
Frisbídiskur: Eva Laufey Leifsdóttir
Frisbídiskur: Aron Stefánsson
Goslokahúfa frá GóuGull: Anton Sigurðsson
 
Hægt verður að sækja vinninga í afgreiðslu Ráðhús Vestmannaeyja frá mánudeginum næsta, þ.e 18.júlí frá kl. 08-15. Goslokanefnd óskar vinningshöfum til hamingju.
 
Vestmannaeyjar.is
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Bók Bjarna í Bónus

2.Desember'19

Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-