Framkvæmdasjóður aldraðra:

Samþykkir framlag til viðbyggingar Hraunbúða

Verkið verður boðið út á næstu dögum

14.Júlí'16 | 06:50

Hraunbúðir.

Fjölskyldu- og tómstundaráð fjallaði um svarbréf frá Velferðarráðuneytinu vegna umsóknar Vestmannaeyjabæjar í framkvæmdasjóð aldraðra. Umsóknin sneri að framlagi úr framkvæmdasjóðnum vegna viðbyggingar við Hraunbúðir.

Í bókun ráðsins segir að fyrir liggi samþykki um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra á árinu 2016 til að byggja viðbyggingu með 5 herbergjum og setustofu/matstofu við núverandi húsnæði Hraunbúða með það að markmiði að bæta aðbúnað við heilabilaðra og koma í veg fyrir að ótengdir aðilar deili rýmum. Framkvæmdin á verkinu verður boðin út á næstu dögum. Ráðið fagnar þessum áfanga.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.