Dagskrá Þjóðhátíðar tilbúin

14.Júlí'16 | 11:37

Nú eru ekki nema rúmar tvær vikur í að Þjóðhátíð verði sett í Herjólfsdal. Dagskrá hátíðarinnar er nú tilbúin og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meðal atriða má nefna Agent Fresco, Sirkus Ísland, Júníus Meyvant, Söngvakeppni barna og Ragnhildi Gísladóttur. Annars lítur dagskráin svona út:

Dagskrá Þjóðhátíðar 2016

 

Föstudagur

14:30   Setning Þjóðhátíðar

Þjóðhátíð sett: Íris Róbertsdóttir

Hátíðarræða: Andrés Sigurvinsson

Hugvekja

Kór Landakirkju

Lúðrasveit Vestmannaeyja

Bjargsig: Bjartur Týr Ólafsson

15:30   Barnadagskrá

Brúðubílinn

Friðrik Dór

BMX-Brós

21:00   Kvöldvaka

Silvía

Frumflutningur á Þjóðhátíðarlagi 2016, Albatross

Dikta

RIGG viðburður

00:00   BRENNA Á FJÓSAKLETTI

00:15   Miðnæturtónleikar

Agent Fresco

01:15   Dansleikur Brekkusvið

Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti

Stop Wait Go

00:15   Dansleikur Tjarnarsvið

Dans á rósum
Hljómsveitin Allt í Einu

 

Laugardagur

10:00   Létt lög í dalnum

15:00   Barnadagskrá

Brúðubílinn

Sirkus Ísland

Kassabílarall


21:00  Kvöldvaka

Sindri Freyr

Sigurv. kassabílaralli

Sigurv. búningakeppni

Júníus Meyvant

Jón Jónsson

FM95BLÖ

00:00   FLUGELDASÝNING

00:15   Miðnæturtónleikar

Quarashi

01:45   Dansleikur Brekkusvið

Retro Stefson

DJ MuscleBoy

00:15   Dansleikur Tjarnarsvið

Brimnes

 

 

Sunnudagur

10:00   Létt lög í dalnum

15:00   Barnadagskrá

Sirkus Ísland

Stuðlabandið, barnadansleikur

Söngvakeppni barna

BMX-Brós

20:30   Kvöldvaka

Dans á Rósum

Sigurv. Söngvakeppni

Albatross ásamt gestum

Sverrir Bergmann

Friðrik Dór

Helgi Björnsson

Ragnhildur Gísladóttir

23:15   BREKKUSÖNGUR, INGÓ VEÐURGUÐ

00:00   BLYS

00:10   Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir

00:15   Dansleikur Brekkusvið

Albatross

Stuðlabandið

00:15   Dansleikur Tjarnarsvið

Dans á Rósum

Brimnes

 

Kynnir hátíðarinnar: Bjarni Ólafur Guðmundsson

Dagskrá Þjóðhátíðar 2016 er birt með fyrirvara um breytingar

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.