Goslokahátíð 2016:

Lokadagurinn í dag

Sjá má nokkrar myndir neðst í þessari frétt frá gærdeginum.

3.Júlí'16 | 01:21
goslok_2016

Veðrið lék við gesti Goslokahátíðar í gær.

Í dag er lokadagur Goslokahátíðar og er eitt og annað hægt að finna á dagskrá dagsins. Meðal annars er göngumessa, opnun nýs frisbígolfvallar og síðast en ekki síst leikur Íslands og Frakklands í 8 liða úrslitum EM í knattspyrnu sem sýndur verður á stórum skjá á Stakkó.

Sunnudagur 3. júlí

Landakirkja

11.00

Göngumessa frá Landakirkju að gíg Eldfells og að Stafkirkju. Samkirkjuleg guðsþjónusta þar sem félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika. Í lok messu mun sóknarnefnd bjóða í kaffi.

Folfvöllur, Íþróttamiðstöð

15.00

Formleg opnun nýs frisbígolfvallar við íþróttamiðstöðina. Hægt að fá disk að láni og taka hring.

Stakkagerðistún

19.00

Leikur Íslands og Frakklands í 8 liða úrslitum EM í knattspyrnu sýndur á stórum skjá.

 

 

Sýningar og endurteknir viðburðir

Akóges, Hilmisgötu 15

Sýning Loga Jes Kristjánssonar, „Upphafið, fólkið og goðin í Eyjum“. Opið laugardag frá 10.00 og sunnudag frá 11.00.

Básar, básaskersbryggju

Sýning félaga úr Myndlistarfélagi Vestmannaeyja, opið laugardag og sunnudag  frá 14.00-18.00.

Eymundsson, Bárustíg 2

Sunna Árnadóttir spákona spáir fyrir gesti og gangandi gegn vægu gjaldi. Föstudagur 11.00-18.00 og laugardagur 11.00-16.00. Skráning í Eymundsson frá miðvikudeginum 29.júní.

Einarsstofa, Sagnheimar

Sýning Jónínu Bjarkar Hjörleifsdóttur og Laufeyar Konnýar Guðjónsdóttur.

Opin alla hátíðardagana frá 10.00-17.00.

Eldheimar, Gerðisbraut 10

Sýningar Bjartmars Guðlaugssonar og Málfríðar Aðalstenisdóttur opnar til 22.00 á föstudag. Opið laugardag og sunnudag 10.00-18.00.

Flamingó, Vesturvegi 5

Sýning Viðars Breiðfjörð verður opin alla helgina í fataversluninni Flamingó.

Gallery Papacross, Heiðarvegi 7

Listaprútt. Opið alla helgina frá kl. 12.00.

Íþróttamiðstöð, Brimhólabraut

Handverksmarkaður, opinn laugardag og sunnudag frá 12.00-17.00.

Sagnheimar, Ráðhúströð

Opið laugardag og sunnudag, 10.00-17.00.

Frítt inn.

Tónlistarskólinn, Vesturvegi 38

Myndlistarsýning Jóhönnu Hermansen, „Innsýn“. Opið föstudag 14.00-18.00, laugardag og sunnudag 12.00-17.00.

 

Verslanir og veitingastaðir í bænum með alls kyns goslokatilboð!

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).