Vík­ingalottó­ dagsins:

Tveir Jókervinningar til Eyja

Báðir voru keypt­ir hjá Bens­ín­söl­unni Kletti

29.Júní'16 | 20:13

Tveir Norðmenn höfðu heppn­ina með sér í út­drætti vik­unn­ar í Vík­ingalottó­inu og voru með all­ar aðal­töl­urn­ar rétt­ar. Hljóta þeir rúm­ar 86,7 millj­ón­ir króna hver í vinn­ing. Enn eina vik­una gekk of­urpott­ur­inn ekki út og stefn­ir hann í 4.730 millj­ón­ir króna.

Einn var með all­ar fimm töl­urn­ar rétt­ar í Jókern­um og er hann tveim­ur millj­ón­um króna rík­ari. Miðinn var keypt­ur hjá Daní­els­bita, Þver­holti 2, í Mos­fells­bæ.

Fjór­ir voru með fjór­ar rétt­ar töl­ur í Jókern­um og hlýt­ur hver þeirra eitt hundrað þúsund krón­ur í vinn­ing. Tveir miðanna voru keypt­ir hjá Bens­ín­söl­unni Kletti, Strand­vegi 44, Vest­manna­eyj­um, einn hjá Happa­hús­inu, Kringl­unni 8-12, Reykja­vík og einn á lotto.is.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%