Félag Bjargveiðimanna ályktar:

Skora á bæjaryfirvöld að endurskoða ákvörðun sína

og forða sér frá því að vera minnst fyrir ein stærstu afglöp í valdaframsali heimamanna til ríkisstofnana

6.Júní'16 | 21:36

Félag Bjargveiðimanna harmar ákvörðun bæjarstjórnar

Á fundi Bjargveiðimannafélags Vestmannaeyja sem haldinn var í Akógeshúsinu þann 6.júní 2016 var eftirfarandi ályktun samþykkt:

Félag Bjargveiðimanna í Vestmannaeyjum harmar ákvörðun bæjarstjórnar Vestmannaeyja um að afsala sér ábyrgð og ákvörðunarvaldi á búsvæði sjófugla í Vestmannaeyjum.

Búsvæðin hafa verið í umsjón bæjaryfirvalda og heimamanna um langa hríð. Ætið hefur verið gengið um svæðin af varkárni og borin umhyggja fyrir fuglalífinu.

Við skorum á bæjaryfirvöld að taka ákvörðun sína til endurskoðunar og forða sér frá því að vera minnst fyrir ein stærstu afglöp í valdaframsali heimamanna til ríkisstofnana.

 

Þessu tengt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.