Sjómenn - til hamingju með daginn

5.Júní'16 | 10:15

Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum hefur verið haldinn hátíðlegur frá 1940. Á því verður engin breyting í ár og hefst dagskráin líkt og vant er á Sjómannamessu í Landakirkju. Eyjar.net sendir sjómönnum, nær og fjær hamingjuóskir með daginn. Dagskrá dagsins lítur svona út:

SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ

10.00     Fánar dregnir að húni

13.00     Sjómannamessa í Landakirkju

                Sr. Ursula Árnadóttir predikar og þjónar fyrir altari.

                Eftir messu. Minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.

                Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög.

                Blómsveigur lagður að minnisvarðanum.

                Snorri Óskarsson stjórnar athöfninni.

14.30     Sjómannadagskaffi Eykyndilskvenna opnar í Alþýðuhúsinu

15.00     Hátíðardagskrá á Stakkó

                Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.

                Heiðraðir aldnir sægarpar. Snorri Óskarsson.    

                Karlakór Vestmannaeyja flytur nokkur lög undir stjórn Þórhalls Barðasonar

                Ræðumaður Sjómannadagsins 2016 er Sveinn Valgeirsson

                Verðlaunaafhending fyrir Kappróður, Koddaslag, Lokahlaup, sjómannaþraut,

                Dorgveiðimót og Sjómannamótið í Golfi.

                Leikfélagið, Fimleikafélagið Rán, hoppukastalar, popp og flos.

                Eftir Hátíðardagskrá á Stakkó verður Gylfi Ægis með stutta tónleika við sýningarlok

                á afmælissýningu sinni.

16.30   Píanó tónleikar í safnaðarheimili

                Guðný Charlotta Harðardóttir og Kitty Kovács, flutt verða stykki eftir Bach, Grieg og

                Schubert.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.