Sexfaldur pottur í næstu viku

Jókervinningur til Eyja

4.Júní'16 | 19:47

Enginn var með allar aðaltölurnar réttar og verður 1. vinningur því sexfaldur í næstu viku. Tveir miðaeigendur skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hvor þeirra 308.160 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir í Samkaupum strax, Flúðum og á Lotto.is

Átta voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hljóta þeir 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir Kúlunni, Réttarholtsvegi, Rvík., N1 Höfn, 10-11, Skagabraut, Akranesi, Mærunni, Hveragerði, Bjarnabúð, Selfossi, Skýlinu, Vestmannaeyjum og tveir í áskrift.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.