Bæjarráð:

Fleiri vilja opna gistiheimili

2.Júní'16 | 11:31

Fyrir bæjarráði lágu fyrir erindi frá Sýslumanninum þar sem beðið var umsagnar vegna umsókna um rekstrarleyfi fyrir gistiheimili. Annarsvegar er það umsókn fyrir Kirkjuveg 28 og hinsvegar fyrir Garn ehf. vegna reksturs gististaðar að Miðstræti 5a.

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um rekstrarleyfin svo fremi sem aðrir sem um málið fjalla geri það einnig. Umsögnin er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfi rekstrarstaðarins á kostnað rekstraraðila ef þörf krefur, segir í bókun ráðsins.

Hér að neðan má sjá húsin sem um ræðir.

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.