Bæjarstjórn samþykkti friðlýsingu sjófugla

Bæði minni og meirihluti klofnir í málinu

28.Maí'16 | 10:53

Friðlýsingin var samþykkt í bæjarstjórn.

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag lagði formaður bæjarráðs, Páll Marvin Jónsson fram tillögu þess efnis að bæjarstjórn samþykkti friðlýsingu búsvæðis sjófugla í Vestmannaeyjum.

Tillaga Páls hljóðaði svo:

Undirritaður leggur fram tillögu þess efnis að bæjarstjórn samþykki friðlýsinguna og tekur undir bókun Umhverfis- og skipulagsráðs frá 15.desember 2014 þar sem skýrt kemur fram að friðlýsingin hefur ekki áhrif á nytjarétt Eyjamanna á auðlindinni.


Tillagan var samþykkt með fjórum atkvæðum.

Elliði Vignisson, Birna Þórsdóttir og Stefán Óskar Jónasson greiddu atkvæði á móti tillögunni.

 

Tengd frétt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.