Fréttatilkynning:

Fella þarf niður tvær síðustu ferðir Herjólfs á morgun

18.Maí'16 | 21:52

Vegna bilunar um borð í Herjólfi þarf því miður að fella niður tvær síðustu ferðir Herjólfs á morgun, fimmtudag á meðan unnið verður að viðgerð. 

Ferðir sem falla niður fimmtudaginn 19 maí: Frá Vestmannaeyjum 18:30 og 21:00. Frá Landeyjahöfn 19:45 og 22:00.

Farþegar sem eiga bókað í þessar ferðir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við afgreiðslu Herjólfs í síma 481-2800 til að færa sig í aðrar ferðir þar sem er laust pláss eða fá endurgreitt, segir í tilkynningu frá Herjólfi.

Ennfremur segir: Við gerum okkur grein fyrir þeim óþægindum sem þetta kann að valda og biðjumst velvirðingar á því.

 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.