Suðurkjördæmi:

Uppstilling hjá Vinstri grænum

17.Maí'16 | 14:10

Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur ákveðið að stilla upp á lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar, sem fyrirhugaðar eru í haust. Þetta var ákveðið á aðalfundi kjördæmaráðs á Selfossi þann 7.maí sl.

Í tilkynningu kemur fram að nýjum flokksmönnum verði gert kleift að gefa kost á sér auk þess sem tekið verði á móti ábendingum og tilnefningum um fólk sem vilji taka sæti á lista Vinstri grænna fyrir næstu kosningar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.