Fréttatilkynning:

Sumarstörf hjá Vestmannaeyjabæ

10.Maí'16 | 10:12

Sumarstörf fyrir 17 ára (1999+) og eldri hjá Vestmannaeyjabæ. Vestmannaeyjabær mun ráða hóp af starfsmönnum sem munu skipa útivinnuflokk við Þjónustumiðstöð. Um er að ræða útivinnuflokk  sem sinna þeim störfum sem til falla hverju sinni, gróðursetningu, slætti, umferðarmerkingum, umhverfishreinsun og öðru því sem þörf er á.

Reiknað er með að hópurinn hefji störf á næstu dögum.

Flokkstjórar í Vinnuskóla og aðstoð fatlaðra.
Vestmannaeyjabær auglýsir eftir að ráða flokksstjóra í Vinnuskóla. Mun sú starfsemi verða með hefðbundnu sniði. Einnig leitar bærinn eftir starfsmönnum til að aðstoða fatlaða og leiðbeina þeim í starfi.

Eingöngu verður tekið við rafrænum umsóknum á þessari slóð eða www.eyjavinna.tk

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.