Fréttatilkynning:

Umferðatruflun vegna gatnaframkvæmda

7.Maí'16 | 08:16
malbik

Til stendur að malbika í næstu viku.

Í byrjun næstu viku (9. – 12. maí) verður hafist handa við fræsingu og síðan malbikun á eftirtöldum götum: Flatir frá Hlíðarvegi að Strandvegi, Miðstræti frá Bárustíg að Kirkjuvegi og Vestmannabraut frá Skólavegi að Bárustíg og frá Hóteli Vestmannaeyja að Kirkjuvegi.

Í kjölfar fræsingar er áætlað að tjörulímbera og malbika. Brýnt er að engin umferð verði á götunum eftir límburð og í örfáa klukkutíma eftir malbikun. Vonandi gengur þetta vel, en tímasetningar geta raskast. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum og umferðatruflunum sem þessu getur fylgt.

 

Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is