Arnór nýr formaður Björgunarfélagsins

30.Apríl'16 | 08:27
adolf_arnor

Adolf Þórsson og Arnór Arnórsson

Í fyrradag var haldin aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og urðu talsverðar breytingar á stjórn félagsins. Adolf Þórsson formaður Björgunarfélagsins til 22 ára ákvað að gefa ekki kost á sér áfram og tók Arnór Arnórsson við sem formaður.

Ásamt Arnóri voru kosnir í stjórn Arnar Ingi Ingimarsson, Eyþór Þórðarson , Sigurður Þ. Jónsson og Sindri Valtýrsson. Varamenn í stjórn eru þeirr Tryggvi Stein Ágústsson og Sigdór Yngvi Kristinsson.

Einn skrifaði undir eiðstaf félagsins og er því orðin fullgildir félagi en það var hann Guðmundur Björgvinsson og óskum við honum til hamingju og velfarnaðar í starfi fyrir félagið einnig viljum viið þakka fráfarandi formanni fyrir frábær störf sem hann hefur unnið fyrir félagið síðastliðin 22 árin, segir í frétt á heimasíðu Björgunarfélagsins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.