Oddfellowkonur komu færandi hendi

Gáfu Starfsbraut FÍV höfðinglega gjöf

29.Apríl'16 | 10:40

Oddfellowkonur komu færandi hendi og gáfu Starfsbraut Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum höfðinglega gjöf. Hún innihélt  kennslugögn og spil í stærðfræði og íslensku. Gjöfin á eftir að nýtast nemendum brautarinnar einstaklega vel.

Nemendur og starfsfólk brautarinnar færir Rebekkustúkunni Vilborgu bestu þakkir fyrir örlætið og velviljann.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is