8 rétta veislumáltíð á Einsa Kalda

Ný norrænt Pop Up kvöld

27.Apríl'16 | 00:02
popup_kokkar_16

Peeter Pihel og Michael Jiro Holman

Laugardagskvöldið 7.maí nk. verður boðið upp á einstakan Pop Up kvöldverð á veitingastaðnum Einsa Kalda. Þar munu matreiðslumennirnir Peeter Pihel og Michael Jiro Holman frá veitingastaðnum Fäviken í Svíþjóð elda 8 rétta veislumáltíð, en viðburðurinn verður ekki endurtekinn og því er talað um Pop Up viðburð.

Faviken er tveggja Michelin stjörnu staður og var í fyrra valinn 25 besti veitingastaður heims. Peeter og Michael vinna eftir svokallaðri Rektun Mat (Real Food) stefnu í matargerð og nota þeir norrænt hráefni sem Íslendingar þekkja flestir mjög vel. Verðið á viðburðinn er 9.500 kr. án víns og 17.500 kr. með sérvöldu víni af kokkunum sjálfum.

Borðapantanir eru í s: 481-1415 en sætaframboð verður takmarkað. Fyrir áhugasama sem búa uppi á landi má einnig geta þess að Hótel Vestmannaeyjar verður með tilboð á gistingu í tengslum við þetta kvöld en nánari upplýsingar um það eru í s: 481-2900.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is