Vestmannaeyjabær:

24 milljónir í arðgreiðslu frá Lánasjóði

27.Apríl'16 | 10:46

Greint var frá arðgreiðslu Lánasjóðs sveitarfélaga ársins 2015 í bæjarráði Vestmannaeyja í gær. Þar var kynnt að aðalfundur LS hafi samþykkt að greiða út arð til hlutahafa vegna góðrar afkomu ársins 2015 sem nemur 523.000.000 kr. sem skiptist niður á hluthafa sjóðsins.

Hlutur Vestmannaeyjabæjar er 5,814% og nemur arðgreiðslan því 24.325.776 kr. þegar tekin hefur verið 20% fjármagnstekjurskattur af upphæðinni.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.