Vestmannaeyjabær:

24 milljónir í arðgreiðslu frá Lánasjóði

27.Apríl'16 | 10:46

Greint var frá arðgreiðslu Lánasjóðs sveitarfélaga ársins 2015 í bæjarráði Vestmannaeyja í gær. Þar var kynnt að aðalfundur LS hafi samþykkt að greiða út arð til hlutahafa vegna góðrar afkomu ársins 2015 sem nemur 523.000.000 kr. sem skiptist niður á hluthafa sjóðsins.

Hlutur Vestmannaeyjabæjar er 5,814% og nemur arðgreiðslan því 24.325.776 kr. þegar tekin hefur verið 20% fjármagnstekjurskattur af upphæðinni.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.