Fréttatilkynning frá KFS:

Matt Garner í KFS

22.Apríl'16 | 10:07

Matt Garner varnarmaðurinn sterki er gengin til liðs við KFS í Vestmannaeyjum. Matt sem kemur að láni frá ÍBV hefur verið einn af öflugri varnarmönnum Pepsídeildarinnar undanfarin ár. Hann er nú að stíga upp úr meiðslum sem hann varð fyrir í lok tímabils 2014.

Matt hefur leikið yfir 200 leiki með ÍBV og er mikill fengur fyrir lið KFS og mun hjálpa þeim í baráttunni í 3. deild. Samstarf ÍBV og KFS hefur verið að eflast mikið undanfarin ár og  til marks um það hafa fjölmargir leikmenn verið lánaðir tímabundið til KFS með góðum árangri í gegnum árin.  


Á meðfylgjandi eru mynd má sjá Hjalta Kristjánsson þjálfara KFS og Matt Garner við undirskrift. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.