Hjálparskipið fékk í skrúfuna

11.Apríl'16 | 19:59

Smá bakslag kom í dýpkunarframkvæmdir í Landeyjahöfn síðdegis í dag er hjálparskipið Leanne P fékk vír í skrúfuna er það var við dýpkun innan hafnar. Samkvæmt heimildum Eyjar.net þótti ekki ráðlegt að setja kafara niður í Landeyjahöfn vegna lítils skyggnis. 

Því var Lóðsinn kallaður til frá Vestmannaeyjum á sjötta tímanum og tók hann Leanne P í tog til Eyja þar sem skipið verður skoðað nánar og lagfært.

 

Þessu tengt:

„Góðar vonir um morgundaginn" 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.