Félagsstarfi eldri borgara færð góð gjöf

4.Apríl'16 | 06:37

Hjónin Ásmundur Friðriksson og Sigríður Magnúsdóttir færðu á föstudaginn Félagsstarfi eldri borgara í Vestmannaeyjum glæsilegt 50" Led sjónvarpstæki að gjöf. Er gjöfin gefin í tilefni af 60 ára afmæli Ásmundar þar sem gestir lögðu fram fé í söfnunarsjóð.

Dvalarheimili aldraða á Höfn og Hellu hafa einnig fengið samskonar sjónvarpstæki að gjöf og í næstu viku fær Heilbrigðisstofnun Suðurnesja einnig gjöf í tilefni afmælisins.

Ásmundur hefur látið þau orð falla að hann hafi fyrir löngu ákveðið að hafa þennan háttin á og vill hann með því sýna öldruðum þakklæti fyrir það góða líf sem það lagði grunninn af fyrir hans kynslóð.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.