Félagsstarfi eldri borgara færð góð gjöf

4.Apríl'16 | 06:37

Hjónin Ásmundur Friðriksson og Sigríður Magnúsdóttir færðu á föstudaginn Félagsstarfi eldri borgara í Vestmannaeyjum glæsilegt 50" Led sjónvarpstæki að gjöf. Er gjöfin gefin í tilefni af 60 ára afmæli Ásmundar þar sem gestir lögðu fram fé í söfnunarsjóð.

Dvalarheimili aldraða á Höfn og Hellu hafa einnig fengið samskonar sjónvarpstæki að gjöf og í næstu viku fær Heilbrigðisstofnun Suðurnesja einnig gjöf í tilefni afmælisins.

Ásmundur hefur látið þau orð falla að hann hafi fyrir löngu ákveðið að hafa þennan háttin á og vill hann með því sýna öldruðum þakklæti fyrir það góða líf sem það lagði grunninn af fyrir hans kynslóð.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.