Lagfæringar á bryggjustæðum smábáta

30.Mars'16 | 06:40

Vestmannaeyjahöfn

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs kynnti Andrés Þ Sigurðsson áætlanir varðandi lagfæringar á bryggjustæðum smábáta. Fram kom í máli Andrésar að kostnaður við endurnýjun á bryggjustæðum myndi vera um 12 milljónir.

Ráðið samþykkti að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun Vestmannaeyjahafnar að upphæð 12 milljónir króna til að mæta þeim kostnaði sem hlýst af endurnýjun á bryggjustæðum smábáta, að því er segir í bókun ráðsins.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.