Sjúkraflug frá Eyjum

Þyrla Gæslunnar nauðlenti

28.Mars'16 | 17:28

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, þurfti að nauðlenda við Þykkvabæ í dag - eftir að reykur kom upp um borð. Var þyrlan að flytja sjúkling frá Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi gekk nauðlendingin vel og enginn slasaðist.

Verið er að vinna að því að koma sjúklingnum áfram undir læknishendur. Snjóað hefur í Eyjum í dag og skyggni lítið. Því var þyrlan kölluð til að flytja sjúkling frá Eyjum - þar sem ekki var hægt að flytja hann með sjúkraflugvél.

 

Unnið upp úr frétt Vísis.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.