Landeyjahöfn:

Galilei 2000 búið að vera við dýpkun í sólarhring

28.Mars'16 | 10:50
galilei_omh

Galilei 2000 á milli garða í gær. Mynd/Ólafur Már Harðarson

Galilei 2000 er nú við dýpkun í Landeyjahöfn og er skipið búið að vera á svæðinu nú í réttann sólarhring. Ölduhæð á duflinu sýndi 1,2 metra klukkan 10 í morgun. Spáin fyrir dýpkun er ágæt næsta sólarhringinn.

Þá eru einnig framkvæmdir innan hafnar þar sem Suðurverk er með stórvirkar vinnuvélar sem notaðar eru til dýpkunar. Ekki liggur enn fyrir hversu langan tíma tilviðbótar þarf til þess að höfnin verði fær fyrir Herjólf. Á fimmtudaginn spáir vaxandi ölduhæð sem á að ná hámarki á föstudag, allt að 4 metrum.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.