Mokað upp úr Land­eyja­höfn

26.Mars'16 | 09:34
herjolfu_irr

Herjólfur í Landeyjahöfn.

Stór­virk­ar vinnu­vél­ar hafa nú verið flutt­ar í Land­eyja­höfn, en ætl­un­in er að moka sandi upp úr höfn­inni. Áætlað er að fram­kvæmd­in hefj­ist í dag og standi yfir í um tíu daga. Fyr­ir­tækið Suður­verk sér um verkið.

„Við erum kom­in þarna með fimm tæki, gröf­ur, trukka og ýtu. Það stend­ur til að ná inn­an úr höfn­inni sandi, foks­andi sem hef­ur borist inn í hana. Við náum viss­um hluta en auðvitað ekki öllu,“ seg­ir Dof­ri Ey­steins­son, fram­kvæmda­stjóri Suður­verks, en gröf­urn­ar sem um ræðir hafa bóm­ur sem ná lengra en á hefðbundn­um gröf­um.

Sigl­ing­ar um Land­eyja­höfn hóf­ust fyrst í byrj­un maí í fyrra en þeim lauk um miðjan sept­em­ber. Erfiðlega hef­ur gengið að dýpka Land­eyja­höfn frá því að belg­íska sand­dælu­skiptið Gali­leo 2000 var fengið til lands­ins í lok fe­brú­ar sl.

 

Mbl.is.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.