Dagskrá Landakirkju á páskum

24.Mars'16 | 06:25

Landakirkja

Mikið verður um dýrðir um páskana í Landakirkju. Á skírdagskvöld verður Guðsþjónusta kl. 20:00. Kirkjugestir geta þá gengið til altaris áður en það verður afskrýtt líkt og vaninn er á þessum degi.

Á föstudaginn langa verður píslasagan svo megin þema Guðsþjónustunnar sem hefst kl. 11:00 en hún verður lesin af 6 sóknarbörnum. Á páskadagsmorgun verður messað kl. 8:00 og að messu lokinni býður sóknarnefnd sóknarbörnum upp á morgunverð. Guðsþjónusta verður á Hraunbúðum kl. 10.30

Allir að sjálfsögðu velkomnir
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is