Glamping svæðið í Herjólfsdal?

22.Mars'16 | 11:05
Smahysi_2

Dæmi um slíkt smáhýsi

Umhverfis- og skipulagsráð fjallaði um skipulagsbreyting á tjaldsvæði á fundi sínum í gær. Fyrir lá kostamat skipulagsráðgjafa Alta ehf varðandi þrjá valkosti fyrir staðsetningu smáhýsa "Glamping".

Svæðin sem matið nær yfir eru: 1. svæði sunnan við Þórsvöll, 2. svæði vestan Hásteinsvallar og 3. svæði við þjónustumiðstöð tjaldsvæðis í Herjólfsdal. Ráðið hefur kynnt sér kostamatið auk þess sem haldnir hafa verið samráðs-og kynningarfundir með íbúum.

Á grundvelli þeirra upplýsinga sem liggja fyrir, leggur ráðið til að Glamping svæði verði ekki fundinn staður innan ramma skipulags á íþróttasvæði við Hástein, heldur verði svæðið útfært nánar á tjaldsvæði Vestmannaeyjabæjar norðan við þjónustumiðstöð í Herjólfsdal og felur ráðið formanni og skipulagsfulltrúa framgang málsins, að því er segir í fundargerð ráðsins.
 

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.