Draga úr sand­b­urði í Land­eyja­höfn

22.Mars'16 | 06:23

Þings­álykt­un­ar­til­laga að fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 2015-2018, sem lögð var fram fyr­ir helgi, ger­ir ráð fyr­ir fram­kvæmd­um við Land­eyja­höfn sem eiga að draga úr sand­b­urði við höfn­ina til fram­búðar.

Gert er ráð fyr­ir því að þær fram­kvæmd­ir hefj­ist þegar það ligg­ur fyr­ir að farið verði í smíði nýrr­ar ferju. Reiknað er með að hún komi árið 2018.

Einnig er gert ráð fyr­ir ár­legu fram­lagi til viðhalds­dýpk­un­ar Land­eyja­hafn­ar upp á 290 millj­ón­ir kr. þar til ný grunnrist­ari ferja kem­ur. Gert er ráð fyr­ir 383,5 millj­ón­um króna til viðhalds­dýpk­un­ar á þessu ári en eft­ir það er gert ráð fyr­ir að hið ár­lega fram­lag muni lækka, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

 

Mbl.is.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.