Ómar Ragnarsson skrifar:

Dæmigerð sandgildra

20.Mars'16 | 23:15

Landeyjahöfn

Um allt land má sjá hlaðna garða, sem liggja út í straumvatn áa og fljóta til þess að draga sand að bökkunum með því að trufla árstauminn upp við þá svo að það hægist á honum svo að sendur og aur, sem í honum er, falli niður og myndi uppfyllingu og vörn gegn landbroti árinnar. 

Við Vík í Mýrdal eru slíkir garðar ráðið til þess að vera nokkurs konar sandgildrur, sem safna sandi að sér og hamli landbroti.

Þótt garðarnir við Landeyjahöfn séu ekki þráðbeinir liggja þeir þó út í hafstrauminn, sem fer meðfram ströndinni og ber með sér aur, sem jökulsárnar skila til sjávar. Þessir garðar virka því sem sandgildrur, eða öllu heldur, Landeyjahöfn sjálf er ein stór gildra sem dregur að sér sand svo hún fyllist. 

 

 

Bloggsíða Ómars Ragnarssonar.

omar_dv

Ómar Ragnarsson. Mynd/dv.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.