Skipalyftan óskar eftir stækkun lóðar

15.Mars'16 | 07:08

Fyrir framkvæmda- og hafnarráði lá fyrir erindi frá Skipalyftunni ehf. þar sem óskað er eftir stækkun lóðar undir byggingu í svokallaðri hliðarfærslu, norðan við núverandi húsnæði fyrirtækisins.

Ráðið frestaði erindinu og óskar eftir ítarlegri gögnum varðandi fyrirhugaða uppbyggingu fyrirrtæksins. Umrætt svæði er ekki skipulagt sem byggingarsvæði og þarf því að breyta deiliskipulagi ef af uppbyggingu verður. Ráðið felur framkvæmdastjóra að ræða við bréfritara, að því er fram kemur í bókun ráðsins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is