Áskorun frá ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum

Við styðjum smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju

8.Mars'16 | 10:27

Undirritaðir aðilar skora á ríkistjórnina að halda ótrauð áfram í þeirri vinnu að smíða nýja ferju á milli Landeyja og Vestmannaeyja og að henni verði lokið eigi síðan en vorið 2018.

Samhliða smíði nýrrar ferju krefjumst við þess að leitað verði allra lausna til að brúa þetta millitímabil með annarri hentugri ferju sem getur siglt í Landeyjahöfn fleiri mánuði ársins.

Við sem störfum í ferðaþjónustunni erum sammála því að siglingar í Landeyjahöfn eru framtíðarlausn og eini vænlegi kosturinn í samgöngum milli lands og eyja. Staðreyndin er sú að við í Vestmannaeyjum fáum því miður ekki brot af þeirri aukningu ferðamanna sem er almennt til Íslands allt árið um kring, en í dag er Landeyjahöfn búin að vera lokuð samfleytt í 105 daga.

Undir þessa áskorun skrifa eftirfarandi ferðaþjónustuaðilar í Vestmannaeyjum

900 Grillhús – Hólmgeir Austfjörð og Jóhanna Inga Jónsdóttir
Aska Hostel – Birgir Ólafsson & Helga Jónsdóttir
Café Varmó – Aldís Atladóttir og Kristinn Æ. Andersen
Einsi Kaldi – Einar Björn Árnason og Bryndís Einarsdóttir
Eimskip - Gunnlaugur Grettisson
Eldheimar – Kristín Jóhannsdóttir
Etravel – Sæþór Orri Guðjónsson & Sindri Freyr Guðjónsson
Eyjatours – Íris Sif Hermannsdóttir og Einar Birgir Baldursson
Gistiheimilið Hreiðrið – Ruth Zohlen
Gistihúsið Hamar – Svava Gunnarsdóttir og Stefán Birgisson
GOTT Veitingastaður – Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason
Hótel Vestmannaeyjar – Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir
Ribsafari – Hilmar Kristjánsson
Sæheimar – Margrét Lilja Magnúsdóttir
Sagnheimar – Helga Hallbergsdóttir
Segway Tours – Bjarni Ólafur Guðmundsson
Slippurinn – Indíana Auðunsdóttir
Tanginn – Jón Gunnar Erlingsson

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.