Dagbók lögreglunnar:

Rúðubrot hjá VR

7.Mars'16 | 16:25

Vikan var með rólegara móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar gekk með ágætum og lítil afskipti af gestum öldurhúsanna.

Ein eignaspjöll voru tilkynnt lögreglu í liðinni viku en um var að ræða rúðubrot í skrifstofum VR v/ Strandveg.  Talið er að rúðan hafi verið brotin aðfaranótt 5. mars sl. Ekki er vitað hver þarna var að verki en þeir sem telja sig vita hver þarna var á ferð eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu.

Alls liggja fyrir 10 kærur vegna brota á umferðarlögum eftir vikuna en um er að ræða fimm kærur vegna vanrækslu á að hafa öryggisbelti spennt í akstri og fimm kærur vegna ólöglegara lagninga ökutækja.

Óska eftir leiguhúsnæði

10.Ágúst'19

Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir minni útgerð, lágmarksstærð ca. 20 fm. Kaup koma líka til greina, skoða allt. Upplýsingar s: 869 3499, Georg

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%