Fyrsti loðnufarmurinn til Eyja

23.Febrúar'16 | 08:53
heimaey_ve1

Heimaey VE 1

Um miðnætti í gær kom fyrsti loðnufarmurinn til Eyja. Þá kom skip Ísfélagsins, Heimaey VE 1 til heimahafnar með um 600 tonn af ágætis loðnu sem fékkst við Ingólfshöfða. Loðnan er hæf til frystingar, samkvæmt heimildum Eyjar.net.

Ísfélag Vestmannaeyja er með mestan kvóta útgerða eða rúm 19.000 tonn sem er 20% af heildarkvótanum. Síldarvinnslan hefur yfir að ráða 17.600 tonnum eða 18,5% en þá er talinn með kvóti Bjarna Ólafssonar AK sem Síldarvinnslan á stóran eignarhlut í. HB Grandi er með 17,9% kvótans og Vinnslustöðin er með 11%.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.