Eldur í fjölbýlishúsi í Eyjum

21.Febrúar'16 | 09:18

Allt til­tækt lið slökkviliðsins og lög­reglu í Vest­manna­eyj­um var kallað út á sjötta tím­an­um í nótt vegna elds í íbúð fjöl­býl­is­húss­ins að Folda­hrauni 42. Tvö voru í íbúðinni þegar eld­ur­inn kom upp en þau komust sjálf út úr íbúðinni.

Gúst­af Gúst­afs­son varðstjóri í slökkviliði Vest­manna­eyja seg­ir að búið hafi verið að slökkva eld­inn þegar slökkviliðið kom á vett­vang en talið er full­víst að hann hafi kviknað í eld­húsi íbúðar­inn­ar. Slökkviliðið sá um að reykræsta íbúðina en íbú­arn­ir höfðu vaknað við eld­inn og náð koma sér út og gera neyðarlín­unni viðvart um elds­voðann.

 

Mbl.is.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.