Fréttatilkynning:

Simon Kollerup Smidt til ÍBV

19.Febrúar'16 | 16:39

ÍBV hefur samið við danska leikmanninn Simon Kollerup Smidt til tveggja ára. Leikmaðurinn var á reynslu hjá félaginu fyrr í mánuðinum og spilaði meðal annars úrslitaleikinn í fótbolta.net mótinu gegn KR.

Við hjá ÍBV erum afar sátt við að fá þennan sterka danska leikmann í hóp okkar Eyjamanna fyrir komandi tímabil og væntum mikils af honum.  ÍBV býður Simon og sambýliskonu hans, Maiken Pedersen, velkomin til Eyja og hlökkum til samstarfsins og samvinnunnar með þeim.

 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.