Fréttatilkynning frá Húsasmiðjunni:

Á ekki beina aðkomu að deilum um lóðarmörk

18.Febrúar'16 | 19:48

Kæru viðskiptavinir Húsasmiðjunnar í Vestmannaeyjum í ljósi nýlegra atburða  er varða bílastæðamál verslunarinnar þá vill Húsasmiðjan koma því á framfæri að verslunin á ekki beina aðkomu að deilum þeim sem eru í gangi um lóðarmörk fasteigna.

Um leið og við  þökkum viðskiptavinum okkar skilninginn og þolinmæðina á ástandinu, þá viljum við benda á önnur stæði sem standa viðskiptarvinum okkar til boða. Merkt með grænu á mynd.

Með vinsemd og virðingu Húsasmiðjan Vestmannaeyjum
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is