Framkvæmda- og hafnarráð:

Samþykkt að vinna arðsemisúttekt á bryggjukanti við Skansfjöru

15.Febrúar'16 | 06:40

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í síðustu viku fór Andrés Þ Sigurðsson yfir kostnaðaráætlanir Vegagerðarinnar vegna aðstöðu fyrir skemmtiferðaskip í Skansfjöru, hvaða möguleikar eru í stöðunni og hvaða hugsanlegi ávinningur gæti verið af slíkri aðstöðu.

Fulltrúar D-lista bóka.
Ráðið samþykkir að fela starfsmönnum að vinna arðsemisúttekt á bryggjukanti við Skansfjöru og hverju það skilar til Vestmannaeyjahafnar.

Sigursveinn Þórðarson
Jarl Sigurgeirsson
Sindri Ólafsson
Aníta Óðinsdóttir
 
Samþykkt með fimm atkvæðum,
 
Fulltrúi E-lista bókar.
Ég tel að hugmynd um flotbryggju á Eiðinu sé hagkvæmari og raunhæfara að hún verði einhverntíma að veruleika. 

Georg Eiður Arnarson
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is