Eimskip:

Vilja setja upp gámakrana á Binnabryggju

13.Febrúar'16 | 08:58

Fyrir framkvæmda- og hafnarráði lá fyrir umsókn frá Eimskip um staðsetningu á gámakrana á Binnabryggju. Ráðið samþykkti umsókn Eimskips um uppsetningu krana á Binnabryggju með fyrirvara um að staðfesting liggi fyrir vegna burðarþols þekju.

Hér má sjá teikningu af umræddum krana.

 


 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.