Fréttatilkynning frá Orkunni í Eyjum:

ORKAN í Eyjum styrkir Abel

12.Febrúar'16 | 11:45

2 kr. af hverjum seldum lítra hjá Orkunni í Eyjum renna til fjáröflunar fyrir Abel allan febrúar. Orkan í Eyjum styður með þessu framtaki þá fjáröflun sem þegar er hafin og vil þar með hjálpa Abel að tryggja sér bestu mögulegu læknishjálp.

„Nú geta allir hér í Eyjum tekið þátt í þessu verkefni með einum eða öðrum hætti, allir þeir sem versla á Orkunni í febrúar leggja málefninu lið þegar þeir taka eldsneyti hjá Orkunni, þar sem 2 kr. af allri eldsneytissölu renna beint til málefnisins“ segir Birgir Sveinsson umboðsmaður Orkunnar í Eyjum eða Biggi í Tvistinum eins og Eyjamenn þekkja hann.

 

 

Fréttatilkynning.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.