Fréttatilkynning frá Orkunni í Eyjum:

ORKAN í Eyjum styrkir Abel

12.Febrúar'16 | 11:45

2 kr. af hverjum seldum lítra hjá Orkunni í Eyjum renna til fjáröflunar fyrir Abel allan febrúar. Orkan í Eyjum styður með þessu framtaki þá fjáröflun sem þegar er hafin og vil þar með hjálpa Abel að tryggja sér bestu mögulegu læknishjálp.

„Nú geta allir hér í Eyjum tekið þátt í þessu verkefni með einum eða öðrum hætti, allir þeir sem versla á Orkunni í febrúar leggja málefninu lið þegar þeir taka eldsneyti hjá Orkunni, þar sem 2 kr. af allri eldsneytissölu renna beint til málefnisins“ segir Birgir Sveinsson umboðsmaður Orkunnar í Eyjum eða Biggi í Tvistinum eins og Eyjamenn þekkja hann.

 

 

Fréttatilkynning.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is