Uppskeruhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja í kvöld

10.Febrúar'16 | 11:17

Uppskeruhátíð ÍBV verður í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 verður uppskeruhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja í Höllinni. Þar verða útnefndir bæði íþróttamaður Vestmannaeyja  og íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2015.

Þá veita aðildarfélögin sínu fólki viðurkenningar auk þess sem landsliðsfólk síðasta árs verða veittar viðurkenningar. Við hvetjum bæjabúa til að sækja hátíðina í Höllinni í kvöld.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.