Undirskriftalisti - réttur á að fá að fæða í Eyjum

Á sjöunda hundrað hafa skrifað undir

4.Febrúar'16 | 07:13

Nú hafa á sjöunda hundrað manns skrifað undir listann þar sem barist er fyrir rétti fólks til að fá að fæða sín börn hér í Vestmannaeyjum. Í fyrra voru aðeins þrjú börn sem fæddust í Eyjum og hafa þau aldrei verið færri. 

Sigurbjörg Jóna Vilhjálmsdóttir setti af stað undirskriftasöfnun til að reyna að hreyfa við þessu mikilvæga máli, og þegar hefur söfnunin skilað eins og áður sagði tæplega 700 nöfnum á listann. En betur má ef duga skal - og ef þú átt eftir að setja nafn þitt á listann - þá er hægt að skrifa undir hér.

 

Tengd frétt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).