Fréttatilkynning:

Samfylkingin fundar í Vestmannaeyjum

31.Janúar'16 | 18:55

Þingmenn Samfylkingarinnar sækja Vestmannaeyinga heim næstkomandi miðvikudag 3. febrúar. Þau Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar og Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Suðurkjördæmis, ljúka heimsókn sinni með opnum fundi í Alþýðuhúsinu kl. 20 ásamt bæjarfulltrúum Eyjalistans Stefáni Óskari Jónassyni og Auði Ósk Vilhjálmsdóttur.

Til umræðu verða samgöngur, atvinnulíf og byggðamálefni og eru allir áhugasamir boðnir velkomnir.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.