Fréttatilkynning:

Samfylkingin fundar í Vestmannaeyjum

31.Janúar'16 | 18:55

Þingmenn Samfylkingarinnar sækja Vestmannaeyinga heim næstkomandi miðvikudag 3. febrúar. Þau Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar og Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Suðurkjördæmis, ljúka heimsókn sinni með opnum fundi í Alþýðuhúsinu kl. 20 ásamt bæjarfulltrúum Eyjalistans Stefáni Óskari Jónassyni og Auði Ósk Vilhjálmsdóttur.

Til umræðu verða samgöngur, atvinnulíf og byggðamálefni og eru allir áhugasamir boðnir velkomnir.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.