Land­eyja­höfn mik­il­væg komi til rým­ing­ar

25.Janúar'16 | 07:49

Landeyjahöfn í blíðuveðri

„Ekki er hægt að ganga að því vísu að fiski­skipa­flot­inn sé í höfn ef eitt­hvað kem­ur upp á og rýma þarf bæ­inn líkt og gerðist í gos­inu 1973,“ seg­ir Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri Vest­manna­eyja.

Á laug­ar­dag­inn kynnti Páley Borgþórs­dótt­ir, lög­reg­lu­stjóri lög­reglu­um­dæm­is­ins í Vest­manna­eyj­um, sér­staka viðbragðs- og rým­ingaráætl­un fyr­ir bæ­inn, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

„Við erum að leggja loka­hönd á þessa sér­stöku viðbragðsáætl­un fyr­ir bæ­inn og sáum fyr­ir okk­ur að samþykkja hana laug­ar­dag­inn 23. janú­ar þegar 43 voru liðin frá upp­hafi goss­ins. Það náðist ekki en við vild­um engu að síður kynna drög­in að henni fyr­ir íbú­um á þess­um degi,“ seg­ir Páley en þetta er fyrsta sér­staka viðbragðsáætl­un­in sem unn­in er fyr­ir Vest­manna­eyj­ar.

 

Mbl.is greindi frá.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-