Safnahúsið í dag:

Viðbragðs- og rýmingaráætlun kynnt

23.Janúar'16 | 09:15

Í dag eru liðin 43 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Af því tilefni kynnir Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri kl. 13 í Sagnheimum, byggðasafni viðbragðs- og rýmingaráætlun fyrir Vestmannaeyjar vegna eldgoss og annarra hamfara.

Vinna við viðbragðsáætlun fyrir Vestmannaeyjar hefur staðið yfir síðan snemma á síðasta ári á vegum lögreglustjóra, almannnavarnanefndar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Fjölmargir viðbragðsaðilar koma að þessari vinnu og er áætlunin mikilvægt tæki til nota á neyðarstundu.

Kl. 14 opnar síðan afmælissýning Ásmundar Friðrikssonar í Einarsstofu.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

Dagskrá dagsins.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is