FÍV úr leik í Gettu betur

14.Janúar'16 | 21:14
image2

Lísa María Friðriksdóttir, Gabríel Sighvatsson og Óli Bjarki Austfjörð.

Í kvöld áttust við í Gettu betur á Rás 2, lið Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum og lið Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Lið FÍV var skipað þeim Gabríel Sighvatssyni, Lísu Maríu Friðriksdóttur og Óla Bjarka Austfjörð.

Leikar fóru þannig að lið Breiðhyltinga fór með sigur af hólmi. Fengu 27 stig á meðan lið Vestmannaeyinga náði í 14 stig. Þátttöku Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum er því lokið þetta árið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.