Forsætisráðherra í heimsókn í Eyjum

10.Janúar'16 | 15:43

Nú í hádeginu lenti forsætisráðherra hér í Vestmannaeyjum. Samkvæmt heimildum Eyjar.net tók Elliði Vignisson bæjarstjóri á móti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og frú. Samkvæmt heimildum mun Sigmundur vera að afhenda Vestmannaeyjabæ Sigmunds-myndasafnið til varðveislu.

Víst má telja að samgöngumálin beri einnig á góma auk þess sem málefni heilbrigðisstofninnar og eldri borgara verði rædd. Eyjar.net mun reyna að afla frekari fregna frá heimsókn ráðherra eftir helgi.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.