Fréttatilkynning:

Gamlárs-göngu/hlaupið á morgun

30.Desember'15 | 07:52

Holl hreyfing fyrir unga sem aldna, komið, takið þátt og látið gott af ykkur leiða í og á leiðinni. Hægt verður að hlaupa/ganga frá tveimur stöðum, annars vegar frá Stórhöfða og hins vegar frá Steinsstöðum. Mæting er á báðum stöðum kl: 10:45, hlaupið/gangan hefst svo kl. 11:00. stundvíslega.

Farið verður sem leið liggur niður Höfðaveg, Illugagötu, og Hlíðarveg þar sem beygt verður í austur og farið eftir Strandveginum og endað á Einsa kalda þar sem boðið verður upp á heita súpu og brauð.

Þátttökugjald er 1.500 kr., - Þátttökugjaldið rennur óskipt til Krabbavarnar Vestmannaeyjum. Met þátttaka var í hlaupinu í fyrra, er um 130 manns mættu. Þá söfnuðust 1.442.500 kr sem afhent var til Eyjarósar - Krabbavörn Vestmannaeyjum.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.