Landakirkja:

Helgihald um jól og áramót

23.Desember'15 | 05:00

Landakirkja

Landakirkja óskar ykkur gleðilegra jóla og vonast til að allir komist til kirkju um hátíðina. Hér er yfirlit yfir helgihald kirkjunnar um jólahátíðina. Mikið er lagt í tónlistarflutning og koma að því m.a Kór Landakirkju og Lúðrasveit Vestmannaeyja.

Aðfangadagur jóla 24. desember

Kl. 14:00          Bænastund í Kirkjugarði Vestmannaeyja

Kl. 18:00          Aftansöngur á jólum

Kl. 23:30          Miðnæturmessa á jólum

 

 

Jóladagur 25. desember

Kl. 14:00          Hátíðarguðsþjónusta

                        Lúðrasveit Vestmannaeyja flytur sálma og Kór Landakirkju syngur. Lúðrasveitin hefur forspil kl. 13:30

 

Annar í jólum 26. desember

Kl. 14:00          Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum

 

Miðvikudagur 30. desember

Kl. 17:00          Jólaball Kvenfélags Landakirkju

 

Gamlársdagur 31. desember

Kl. 18:00          Aftansöngur á Gamlársdag

 

Nýársdagur 1. janúar

Kl. 14:00          Hátíðarguðsþjónusta á nýju ári

 

Sunnudagur 10. janúar

Kl. 14:00          Þrettándahelgistund í Stafkirkjunni

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.